Undiraldan í grasrót Vinstri grænna er komin upp á yfirborðið, en félagsmenn eru margir hverjir búnir að fá sig fullsadda á útlendingastefnu samstarfsmanna VG í ríkisstjórn.
Ásgarður er fyrsti íslenski skólinn sem fer fram á netinu, en nemendur eru æði fjölbreyttur hópur, kvíðabörn, afburðabörn og íslensk börn sem búa erlendis. Við kynnumst starfinu.
Svo er það nýjasta búðin í textílbyltingunnu. Í fataversluninni Elvíru er ekki hægt að versla með peningum, eingöngu með því að skila inn notuðuðum fötum og fá fyrir þau stig.