fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Óvænt gagnsókn Úkraínumanna í austur- og norðausturhluta Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 05:37

Úkraínskur hermaður með vestrænt vopn. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski herinn hóf í gær óvænta sókn í austur- og norðausturhluta landsins. Á mánudag í síðustu viku hóf hann löngu boðaða sókn í suðurhluta landsins en fáir áttu von á að sókn myndi hefjast á fleiri vígstöðvum.

Oleksiy Arestovych, ráðgjafi Volodomyr Zelenskyy, forseta skýrði frá þessu á Telegram seint í gærkvöldi.

Hann sagði að á næstu mánuðum megi reikna með að rússnesk herinn verði sigraður í Kherson og að úkraínski herinn muni sækja töluvert fram í austurhluta landsins. The Guardian skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hefur áhyggjur af orðspori landsins og vill að ríkið grípi inn í: „Skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum“

Hefur áhyggjur af orðspori landsins og vill að ríkið grípi inn í: „Skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum“
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Í gær

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“
Fréttir
Í gær

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“