fbpx
Laugardagur 01.október 2022
Fréttir

Úkraínskir hermenn munu fá þjálfun í Danmörku

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 06:13

Úkraínskir hermenn við víglínuna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morten Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, heimsótti Kyiv í gær og fundaði með úkraínskum ráðamönnum. Hann tilkynnti að Úkraínumenn hafi þáð boð danskra stjórnvalda um að úkraínskir hermenn fái þjálfun í Danmörku.

Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að Bødskov hafi ekki viljað skýra frá hversu margir úkraínskir hermenn muni koma til Danmerkur í þjálfun eða hvenær þeir fyrstu koma.

Í ágúst var skýrt frá því að Danir myndu senda 130 hermenn til Bretlands í haust til að annast þjálfun úkraínskra hermanna þar en Bretar hafa þjálfað úkraínska hermenn síðustu mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Árni Heimir biðst afsökunar – Sakaður um kynferðisbrot

Árni Heimir biðst afsökunar – Sakaður um kynferðisbrot
Fréttir
Í gær

Þriggja ára drengur reyndi að verja móður sína fyrir barsmíðum föður síns

Þriggja ára drengur reyndi að verja móður sína fyrir barsmíðum föður síns
Fréttir
Í gær

Upplýsingafundur lögreglu vegna hryðjuverkamálsins – „Kannski er að opnast einhver nýr veruleiki“

Upplýsingafundur lögreglu vegna hryðjuverkamálsins – „Kannski er að opnast einhver nýr veruleiki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég neitaði aldrei að vera með grímu“

„Ég neitaði aldrei að vera með grímu“