fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
Fréttir

Ný Fréttavakt: Lausn í leikskólamálum í bígerð, þroskahamlaðir vilja í háskóla, ofurlaun og fl.

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld er sagt frá því að að borgarráð samþykkti í dag nýjar aðgerðir í leikskólamálum með því að flýta móttöku nýrra barna í Ævintýraborg á Nauthólsvegi sem og skoða fleiri úrræði.

Foreldrar barna sem ekki hafa leiksskólapláss fjölmenntu með börn sín í Ráðhúsið í dag og breyttu því í leikskóla. Hústakan var þáttur í mótmælaaðgerðum foreldra.

Ungmenni með þroskahömlun hér á landi mæta enn mótlæti hvað menntun varðar á háskólastigi. Herferð Landssamtakanna Þroskahjálpar, Hvað er planið, hefst í dag.

Fréttavaktin rýnir í tekjum hæstlaunuðustu forstjóra landsins samkvæmt nýbirtri skattskrá, inn í tölurnar reiknast einnig hagnaður vegna kaupréttar sem teljast til launa.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að horfa á þátt kvöldsins hér að neðan:

Frettavaktin 18. ágúst 2022

Frettavaktin 18. ágúst 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Norðmenn kalla mörg þúsund heimavarnarliða til starfa

Norðmenn kalla mörg þúsund heimavarnarliða til starfa
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Nemandi í MH: „Ég vil ekki fokking nauðgara í skólanum mínum“

Nemandi í MH: „Ég vil ekki fokking nauðgara í skólanum mínum“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Nafn hins látna í harmleiknum í Ólafsfirði

Nafn hins látna í harmleiknum í Ólafsfirði
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Öflug sókn úkraínska hersins í suðri – Sækir fram á tvennum vígstöðvum

Öflug sókn úkraínska hersins í suðri – Sækir fram á tvennum vígstöðvum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Bretar munu styðja Úkraínu þar til sigur hefur unnist á Rússum

Bretar munu styðja Úkraínu þar til sigur hefur unnist á Rússum
Fréttir
Í gær

Guðrún Óla nýr ritstjóri Vikunnar

Guðrún Óla nýr ritstjóri Vikunnar
Fréttir
Í gær

Ástralar með nýjar refsiaðgerðir gegn Rússlandi

Ástralar með nýjar refsiaðgerðir gegn Rússlandi