fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
Fréttir

Óvænt atvinnuleysi vekur athygli

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 2. júní 2022 07:49

Það vantar fólk til starfa í ferðaþjónustunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í apríl voru rúmlega þúsund manns skráðir án atvinnu í ferðaþjónustunni. Fólk sem starfaði í greininni hefur ekki skilað sér aftur til starfa, eins og vonast var til, eftir að mesti þrótturinn fór úr heimsfaraldri kórónuveirunnar.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Hefur blaðið eftir Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar, að staðan sé svipuð hjá vinnumiðlunum á Evrópska efnahagssvæðinu. Á fundi stjórnenda vinnumiðlana í síðustu viku hafi komið fram að fólk sem starfaði í ferðaþjónustu væri ekki að skila sér að fullu út á vinnumarkaðinn.

Samtök ferðaþjónustunnar telja að ráða þurfi 7.000 til 9.000 manns til starfa í greininni á þessu ári og því næsta.

Samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun voru rúmlega 9.000 manns án atvinnu í apríl. Þar af rúmlega 1.000 í gistingu og ferðaþjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fordæma netárás og hótanir í garð Fréttablaðsins – „Alvarleg tilraun til að hafa áhrif á sjálfstæða ritstjórn íslensks fjölmiðils“

Fordæma netárás og hótanir í garð Fréttablaðsins – „Alvarleg tilraun til að hafa áhrif á sjálfstæða ritstjórn íslensks fjölmiðils“
Fréttir
Í gær

Þriðja bílaapótekið

Þriðja bílaapótekið
Fréttir
Í gær

Brotist inn í lúxusvöruverslunina Attikk í morgun – MYNDIR

Brotist inn í lúxusvöruverslunina Attikk í morgun – MYNDIR
Fréttir
Í gær

Íslenskur karlmaður úr lífshættu eftir líkamsárás í Álaborg

Íslenskur karlmaður úr lífshættu eftir líkamsárás í Álaborg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

234 þúsund brottfarir erlendra farþega í júlí

234 þúsund brottfarir erlendra farþega í júlí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjósundmaður fannst látinn

Sjósundmaður fannst látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna segir að Gabríel sé með sig á heilanum – „Aumkunarverður maður það skásta sem ég get sagt“

Sólveig Anna segir að Gabríel sé með sig á heilanum – „Aumkunarverður maður það skásta sem ég get sagt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur hefur áhyggjur – „Ég held að Þýskaland sé í vanda“

Sérfræðingur hefur áhyggjur – „Ég held að Þýskaland sé í vanda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Náttúrufræðistofnun á móti því að Garðbæingar stingi á egg máva – Sýna þurfi lífsbaráttu villtra dýra skilning

Náttúrufræðistofnun á móti því að Garðbæingar stingi á egg máva – Sýna þurfi lífsbaráttu villtra dýra skilning