fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Músaplága skekur Ástrali – Vaknaði við að mús var að naga hendi hans

Pressan
Fimmtudaginn 26. maí 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annað árið í röð herjar músaplága á íbúa Queensland-fylki Ástralíu. Í fyrra var mikið fjallað um sambærilega plágu sem var sú versta sem elstu menn muna. Olli músaplágan verulegum búsifjum í landbúnaði og vonuðust menn til að um einstakt tilvik hafi verið að ræða.

En því miður reyndust það vera falsvonir. Ástralska útgáfa News.com greinir frá því að herskarar músa herji nú á íbúa víða í fylkinu og ekki sjái högg á vatni þótt að hundruðir séu fangaðar á hverjum degi.

Sjá einnig:  Músahelvíti – „Hörmungar án hliðstæðu“

Í viðtali við þarlendan miðil  Courier Mail greinir Susie Capwell frá því að maður einn hafi tjáð henni að hann hafi vaknað upp við að mús var að naga hendi hans. „Ég spurði hann hvað hafði komið fyrir hendina hans og þá sagði hann mér að hann hafði vaknað upp við. Höndin hans var öll klóruð og á henni laust skinn sem greinilega hafði verið nagað,“sagði Capwell og lýsti yfir hryllingi sínum.

Fregnir af uppgangi músa eru farnar að berast úr öllum áttum innan fylkisins og óttast sérfræðingar  nú að von sé á plágu af sambærilegri stærðargráðu og í fyrra sem gróft metið olli tjóni upp á um 90 milljarða íslenskra króna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi