fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Ágreiningur og átök á milli Rússa og samstarfsmanna þeirra í Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 20:00

Rússnesksinnaðir Úkraínumenn fagna Rússum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágreiningur og jafnvel bein átök hafa orðið á milli Rússa og samstarfsmanna þeirra á þeim svæðum sem Rússar hafa hertekið í Úkraínu.

Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War (ISW) skýrir frá þessu. Segir hugveitan að þetta megi rekja til valdabaráttu milli einstaklinga úr röðum Rússa og stuðningsmanna þeirra.

Í nýjustu skýrslu hugveitunar um gang stríðsins kemur fram að þekktur samstarfsmaður Rússa í Zaporizhia hafi sakað héraðsstjórann, sem Rússar hafa sett yfir svæðið, um að hafa stolið 10.000 rúblum sem samstarfsmaðurinn átti að fá.

Petro Andryshchenko, ráðgjafi borgarstjórans í Maríupól, segir að sögn ISW að ættingjar manna, sem Rússar hafa kallað til herþjónustu í Donetsk, sem aðskilnaðarsinnar og Rússar hafa haft á valdi sínu árum saman, hafi staðið fyrir stórum mótmælum gegn herkvaðningunni.

ISW tekur fram að hugveitan geti ekki fengið þessar upplýsingar staðfestar hjá óháðum heimildarmönnum en segir að þessar sögur bendi til að skipulagsleysi ríki á herteknu svæðunum og að staðan fari sífellt versnandi vegna mikils mannfalls rússneska hersins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi