fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
Fréttir

Pútín tekur hart á „erlendum útsendurum“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 19:00

Pútín mun auðvitað reyna að bjarga eigin skinni ef allt fer á versta veg fyrir hann.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir tíu árum herti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, lög er varða „erlenda útsendara“ þega skilgreiningu á hverjir teljast erlendir útsendarar var breytt í „einstaklinga eða samtök sem fá fjárhagslegan stuðning frá útlöndum“.

Breska varnarmálaráðuneytið segir að í dag herði Pútín tökin enn frekar á þeim sem hann telur vera „erlenda útsendara“ og þannig verður enn auðveldara fyrir yfirvöld að ofsækja þá sem ekki ganga erinda stjórnvalda.

Nú breytist skilgreiningin á hverjir teljast erlendir útsendarar í að ná yfir þá sem hafa verið undir „áhrifum eða þrýstingi“ frá erlendum aðilum. Dómsmálaráðuneytið fær heimild til að birta opinberlega upplýsingar um „erlenda útsendara“ og heimilisföng þeirra. Þetta geta allt eins verið rússneskir ríkisborgarar.

Breska varnarmálaráðuneytið segir að með þessu aukist möguleikar stjórnvalda á að kúga og ofsækja þá sem eru stjórnvöldum ekki þóknanlegir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Frétta­vaktin: Fúk­yrði, raf­­­byssur og greddu­­menn á hvíta tjaldinu

Frétta­vaktin: Fúk­yrði, raf­­­byssur og greddu­­menn á hvíta tjaldinu
FréttirNeytendur
Fyrir 2 dögum

Óttar í ELKO segir fjölda verslana blekkja neytendur með þessum hætti

Óttar í ELKO segir fjölda verslana blekkja neytendur með þessum hætti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eyjabörn voru lamin þegar þau komu upp á land og sögð vera pakk

Eyjabörn voru lamin þegar þau komu upp á land og sögð vera pakk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir rússneskum foreldrum að loka börnin inni því morðingjar og nauðgarar Pútíns séu að koma heim frá Úkraínu

Segir rússneskum foreldrum að loka börnin inni því morðingjar og nauðgarar Pútíns séu að koma heim frá Úkraínu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Með einnar milljónar króna kröfu á bakinu fyrir að hafa áreitt starfskonu á veitingastað

Með einnar milljónar króna kröfu á bakinu fyrir að hafa áreitt starfskonu á veitingastað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kolbrún komin heim

Kolbrún komin heim
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skordýramartröð hjá húskaupendum í Grindavík – Krökkt af maurum bak við skápa og skúffur

Skordýramartröð hjá húskaupendum í Grindavík – Krökkt af maurum bak við skápa og skúffur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir gjaldþrotahrinu yfirvofandi í veitingahúsageiranum

Segir gjaldþrotahrinu yfirvofandi í veitingahúsageiranum