Pútín tekur hart á „erlendum útsendurum“
Fréttir01.12.2022
Fyrir tíu árum herti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, lög er varða „erlenda útsendara“ þega skilgreiningu á hverjir teljast erlendir útsendarar var breytt í „einstaklinga eða samtök sem fá fjárhagslegan stuðning frá útlöndum“. Breska varnarmálaráðuneytið segir að í dag herði Pútín tökin enn frekar á þeim sem hann telur vera „erlenda útsendara“ og þannig verður enn auðveldara fyrir yfirvöld Lesa meira