fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Starfsmanni lögreglunnar vikið frá störfum fyrir að dreifa myndbandi af hnífstunguárásinni á Bankastræti Club

Ritstjórn DV
Mánudaginn 28. nóvember 2022 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmanni lögreglunnar  á höfuðborgarsvæðinu hefur verið vikið úr starfi fyrir að dreifa myndskeiði sem sýndi hnífaárásina á næturklúbbnum Bankastræti Club. Þetta kemur fram í frétt RÚV en málið telst upplýst að sögn Ólafs Þórs Haukssonar, héraðssaksóknara.
Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari. Nokkrir voru kallaðir til yfirheyrslu í tengslum við rannsókn málsins. Ekki er talið að starfsmaðurinn hafi haft í hyggju að myndskeiðið birtist í fjölmiðlum.

Myndskeiðið sýndu hvernig hópur réðst inn á Bankastræti Club og veittist þar að þremur mönnum. Í frétt RÚV kemur fram að nokkrir hafi verið kallaðir til yfirheyrslu vegna málsins en ekki er talið að starfsmaðurinn hafi haft í hyggju að myndskeiðið myndi rata til fjölmiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Í gær

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv