fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Innbrotsþjófar handteknir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 06:16

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Par var handtekið í austurborginni í gærkvöldi eftir að sást til þess brjótast inn í bifreiðar. Annar aðilinn reyndi að komast undan á hlaupum en var hlaupinn uppi af fótfráum lögreglumönnum. Hinn faldi sig í nálægum garði þar sem lögreglan fann hann. Parið var með ætlað þýfi í fórum sínum. Var fólkið flutt á lögreglustöð og vistað í fangageymslu.

Þrír ökumenn voru handteknir, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Þjófur stal út bifreið, sem var lagt við verslun á höfuðborgarsvæðinu, og virðist meðal annars hafa stolið greiðslukorti. Það var notað í verslun skammt frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“