fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
Fréttir

Segir að Kreml vilji ekki láta tilfinningar ráða þegar kemur að ákvörðun um beitingu kjarnorkuvopna

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 08:32

Dmitry Peskov. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimtry Peskov, talsmaður Vladímír Pútíns Rússlandsforseta, segir að ráðamenn í Kreml vilji ekki láta tilfinningar ráða þegar kemur að því að taka ákvörðunum beitingu kjarnorkuvopna. Þar á bæ vilji menn vera í jafnvægi þegar kemur að því að taka slíka ákvörðun.

Reuters skýrir frá þessu. Þessi ummæli Peskov koma í kjölfar ummæla Ramzan Kadyrov, leiðtoga Tjétjeníu, um að beita eigi kjarnorkuvopnum í Úkraínu.

Þess utan gagnrýndi hann rússneska herinn fyrir ósigra hans á vígvellinum að undanförnu.

Peskov sagði að Kadyrov megi segja sína skoðun og lagði áherslu á að „tilfinningar eigi ekki að ráða“ þegar kemur að stjórn rússneska hersins. Jafnvel við erfiðustu aðstæður verði að halda tilfinningum utan við ákvarðanatöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vísindamaður sem vann með Wuhan stofnuninni segir Covid eina stærstu yfirhylmingu sögunnar – Klúður sem er afrakstur leynilegra rannsókna bandarískra stjórnvaldra

Vísindamaður sem vann með Wuhan stofnuninni segir Covid eina stærstu yfirhylmingu sögunnar – Klúður sem er afrakstur leynilegra rannsókna bandarískra stjórnvaldra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Sérlegur sérfræðingur í „fake”-aðgöngum til þess að fylgjast með konunni minni á samfélagsmiðlum“

„Sérlegur sérfræðingur í „fake”-aðgöngum til þess að fylgjast með konunni minni á samfélagsmiðlum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Verð að hrósa glæpamönnum fyrir það að þeir eru mjög lausnamiðaðir“

„Verð að hrósa glæpamönnum fyrir það að þeir eru mjög lausnamiðaðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja að Vladimir Pútín hafi lent í slysi – Brákaði á sér rófubeinið og varð brátt í brók

Segja að Vladimir Pútín hafi lent í slysi – Brákaði á sér rófubeinið og varð brátt í brók
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin sögð íhuga að þjálfa enn fleiri úkraínska hermenn

Bandaríkin sögð íhuga að þjálfa enn fleiri úkraínska hermenn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg

Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aðstoðuðu erlendan ferðamann sem festi bíl sinn í á

Aðstoðuðu erlendan ferðamann sem festi bíl sinn í á
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mögnuð frásögn Þórðar af björgunaraðgerðum í Langjökli – „Þetta hljómar og lítur mjög illa út“

Mögnuð frásögn Þórðar af björgunaraðgerðum í Langjökli – „Þetta hljómar og lítur mjög illa út“