fbpx
Sunnudagur 29.maí 2022

kjarnorkuvopn

Segja að bardagaklárum kjarnorkuvopnum fari sífellt fjölgandi

Segja að bardagaklárum kjarnorkuvopnum fari sífellt fjölgandi

Pressan
14.06.2021

Þrátt fyrir að kjarnorkuvopnum hafi fækkað í heildina á heimsvísu þá hefur bardagaklárum kjarnorkuvopnum fjölgað.  Þetta segir hugveitan Stockholm International Peace Research Institute (Sipri). Í nýrri ársskýrslu hugveitunnar kemur fram að nú séu til 3.825 bardagaklárir kjarnaoddar í heiminum og fjölgaði þeim um 105 á milli ára. Í fréttatilkynningu frá hugveitunni er haft eftir Hans M. Kristensen, sem starfar hjá Sipri, að þetta sé Lesa meira

Bretar segja Rússa helstu ógnina og hyggjast fjölga kjarnorkuvopnum sínum

Bretar segja Rússa helstu ógnina og hyggjast fjölga kjarnorkuvopnum sínum

Pressan
18.03.2021

Bretum stafar mest ógn af Rússlandi af öllum þjóðum og hyggjast Bretar fjölga kjarnorkuvopnum sínum. Þeir ætla einnig að láta meira að sér kveða í hátæknimálum á netinu. Boris Johnson, forsætisráðherra, tilkynnti þetta á mánudaginn þegar hann tilkynnti um mikla endurnýjun breska hersins og á utanríkisstefnu landsins. CNN skýrir frá þessu. Til að ná þessu markmiði ætlar ríkisstjórnin Lesa meira

Norður-Kórea rýfur þögnina og varar Bandaríkin við

Norður-Kórea rýfur þögnina og varar Bandaríkin við

Pressan
16.03.2021

Frá því að Joe Biden og stjórn hans tóku við völdum hefur verið reynt að ná sambandi við stjórnvöld í Norður-Kóreu en þau hafa ekki látið ná í sig og hafa haft hægt um sig í sínu harðlokaða landi. En í gær barst lífsmark frá einræðisríkinu þegar Kim Yo Jong, systir einræðisherrans Kim Jong-un, varaði stjórn Biden við að misstíga sig í fyrstu Lesa meira

Norður-kóreskir tölvuþrjótar stálu rúmlega 300 milljónum dollara til að borga fyrir vopn

Norður-kóreskir tölvuþrjótar stálu rúmlega 300 milljónum dollara til að borga fyrir vopn

Pressan
13.02.2021

Norður-kóreskir tölvuþrjótar stálu mörg hundruð milljónum dollara á síðasta ári. Peningarnir voru notaðir til að fjármagna kjarnorkuvopnaáætlun landsins og smíði langdrægra eldflauga en það er skýrt brot á alþjóðalögum. Þetta kemur fram í nýrri leynilegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að í skýrslunni séu Kim Jong-un, einræðisherra landsins, og stjórn hans sökuð um Lesa meira

Segir að kjarnorkuvopn séu meiri ógn við mannkynið en kórónuveiran

Segir að kjarnorkuvopn séu meiri ógn við mannkynið en kórónuveiran

Pressan
30.10.2020

Bandaríski læknirinn og vísindamaðurinn Ira Helfand er ekki í neinu vafa um að kjarnorkuvopn séu mannkyninu hættulegri en kórónuveiran sem nú herjar á heimsbyggðina. „Við verðum að gera eitthvað við þessari ógn. Framtíð okkar og barnanna okkar veltur á því,“ segir hann í grein á vefsíðu CNN. Hann segist telja „fáránlega hættu“ stafa af kjarnorkuvopnum heimsins og sé hún meiri Lesa meira

Dularfullar sprengingar og eldsvoðar í Íran – Er skuggastríðið komið á nýtt stig?

Dularfullar sprengingar og eldsvoðar í Íran – Er skuggastríðið komið á nýtt stig?

Pressan
19.07.2020

Dularfullar sprengingar og eldsvoðar hafa að undanförnu átt sér stað í Íran. Meðal annars í virkjun, vatnsdreifingarstöð og sjúkrahúsi. Auk þess hafa undarlegir atburðir átt sér stað í verksmiðjum og úranauðgunarstöð. Alls hafa 20 manns látist í þessum sprengingum og eldsvoðum. Íranskir fjölmiðlar, sem lúta stjórn klerkastjórnarinnar, reyna að gera lítið úr þessum atburðum en Lesa meira

Norður-Kórea boðar frekari kjarnorkuvopnafælingu

Norður-Kórea boðar frekari kjarnorkuvopnafælingu

Pressan
25.05.2020

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, stýrði um helgina fundi herráðs landsins þar sem umfjöllunarefnið var kjarnorkuvopnafæling. Á fundinum var ákveðið að grípa til nýrra pólitískra aðgerða til að auka fælingarmátt kjarnorkuvopna landsins. Einnig var ákveðið að hækka viðbúnaðarstig hers landsins. Ríkisfréttastofa landsins, KCNA, skýrir frá þessu. Ekki er skýrt nánar hvað felst í aukinni kjarnorkuvopnafælingu Lesa meira

Utanríkisráðuneytið fullyrðir að B2 vélin hafi ekki borið kjarnavopn – „Engin leið að ganga úr skugga um það“

Utanríkisráðuneytið fullyrðir að B2 vélin hafi ekki borið kjarnavopn – „Engin leið að ganga úr skugga um það“

Eyjan
03.09.2019

Á miðvikudaginn í síðustu viku lenti sprengjuþota bandaríska flughersins af gerðinni B2 á Keflavíkurflugvelli. Vélarnar voru hannaðar sérstaklega í kalda stríðinu til að fljúga óséðar um langan veg með kjarnavopn, en þær sjást illa sem ekkert á ratsjám. Fyrstu vélarnar voru teknar í gagnið árið 1997 og geta einnig borið hefðbundnar sprengjur, líkt og þær Lesa meira

Upplýst fyrir slysni um geymslustaði kjarnavopna Bandaríkjahers í Evrópu – Geymsla reist fyrir kjarnavopn á Íslandi

Upplýst fyrir slysni um geymslustaði kjarnavopna Bandaríkjahers í Evrópu – Geymsla reist fyrir kjarnavopn á Íslandi

Eyjan
17.07.2019

Í skýrslu sem unnin var fyrir NATO í apríl af kanadíska öldungadeildarþingmanninum Joseph Day, um nútímavæðingu kjarnavopna NATO og hvernig hamla mætti útbreiðslu slíkra vopna, birtust fyrir slysni upplýsingar um hvar Bandaríkjaher geymdi kjarnavopn sín í Evrópu. Um var að ræða 150 vopn á sex stöðum. Í Belgíu, Þýskalandi, Hollandi, Tyrklandi og á tveimur stöðum Lesa meira

Sérfræðingur setur ógnvekjandi staðhæfingu fram

Sérfræðingur setur ógnvekjandi staðhæfingu fram

Pressan
01.02.2019

Rússar hafa komið sér upp ofurvopni sem getur gjöreytt Bandaríkjunum. Þetta segir rússneskur hernaðarsérfræðingur og Bandaríkjamenn eru sagðir áhyggjufullir vegna þessa. Ofurvopnið heitir Sarmat og er nýjasta, stærsta, öflugasta og þróaðasta kjarnorkuvopn heims. Eftir því sem hernaðarsérfræðingurinn Aleksej Leonkov segir þá getur ein Sarmat kjarnorkueldflaug tortímt 34 til 38 milljónum manna. Í vikublaðinu Zvezda talar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af