Mánudagur 30.mars 2020

kjarnorkuvopn

Utanríkisráðuneytið fullyrðir að B2 vélin hafi ekki borið kjarnavopn – „Engin leið að ganga úr skugga um það“

Utanríkisráðuneytið fullyrðir að B2 vélin hafi ekki borið kjarnavopn – „Engin leið að ganga úr skugga um það“

Eyjan
03.09.2019

Á miðvikudaginn í síðustu viku lenti sprengjuþota bandaríska flughersins af gerðinni B2 á Keflavíkurflugvelli. Vélarnar voru hannaðar sérstaklega í kalda stríðinu til að fljúga óséðar um langan veg með kjarnavopn, en þær sjást illa sem ekkert á ratsjám. Fyrstu vélarnar voru teknar í gagnið árið 1997 og geta einnig borið hefðbundnar sprengjur, líkt og þær Lesa meira

Upplýst fyrir slysni um geymslustaði kjarnavopna Bandaríkjahers í Evrópu – Geymsla reist fyrir kjarnavopn á Íslandi

Upplýst fyrir slysni um geymslustaði kjarnavopna Bandaríkjahers í Evrópu – Geymsla reist fyrir kjarnavopn á Íslandi

Eyjan
17.07.2019

Í skýrslu sem unnin var fyrir NATO í apríl af kanadíska öldungadeildarþingmanninum Joseph Day, um nútímavæðingu kjarnavopna NATO og hvernig hamla mætti útbreiðslu slíkra vopna, birtust fyrir slysni upplýsingar um hvar Bandaríkjaher geymdi kjarnavopn sín í Evrópu. Um var að ræða 150 vopn á sex stöðum. Í Belgíu, Þýskalandi, Hollandi, Tyrklandi og á tveimur stöðum Lesa meira

Sérfræðingur setur ógnvekjandi staðhæfingu fram

Sérfræðingur setur ógnvekjandi staðhæfingu fram

Pressan
01.02.2019

Rússar hafa komið sér upp ofurvopni sem getur gjöreytt Bandaríkjunum. Þetta segir rússneskur hernaðarsérfræðingur og Bandaríkjamenn eru sagðir áhyggjufullir vegna þessa. Ofurvopnið heitir Sarmat og er nýjasta, stærsta, öflugasta og þróaðasta kjarnorkuvopn heims. Eftir því sem hernaðarsérfræðingurinn Aleksej Leonkov segir þá getur ein Sarmat kjarnorkueldflaug tortímt 34 til 38 milljónum manna. Í vikublaðinu Zvezda talar Lesa meira

Er langtímaáætlun Kim Jong-un við það að ganga upp? Hafa málin þróast eins og hann vildi?

Er langtímaáætlun Kim Jong-un við það að ganga upp? Hafa málin þróast eins og hann vildi?

Pressan
11.06.2018

„Kemur á óvart“ og „kúvending“ hefur verið sagt um leiðtogafund Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, og Donald Trump, Bandaríkjaforseta, en þeir funda í Singapore aðfaranótt þriðjudags að íslenskum tíma. Það virðist hafa komið mörgum á óvart að fundurinn sé yfirleitt á dagskrá og margir telja það vegna stefnubreytingar Kim Jong-un. En sérfræðingar hafa bent á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af