fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Segist vera bjartsýn á gengi úkraínska hersins á vígvellinum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. október 2022 10:32

Úkraínskur hermaður við skriðdrekann sinn. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínska þingkonan Lesia Vasylenko segist vera „hóflega bjartsýn“ hvað varðar stöðuna á vígvellinum í Úkraínu og að fremstu víglínurnar líti „ágætlega út“.

Þetta sagði hún í samtali við Sky News. „Ég er frekar bjartsýn og þrátt fyrir að Pútín reyni að beina athyglinni frá góðum árangri úkraínska hersins í austri þá sækir hann enn fram þar,“ sagði hún og bætti við að staðan við fremstu víglínur líti ágætlega út fyrir Úkraínu en allt sé þetta auðvitað háð stuðningi frá bandamönnum Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Í gær

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri