fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Fréttir

Utanríkismálastjóri ESB segir að rússneskum hersveitum verði „gereytt“ ef kjarnorkuvopnum verður beitt í Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. október 2022 08:01

Úkraínskir hermenn í Kharkiv. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josep Borrell, sem fer með utanríkismál í framkvæmdastjórn ESB, sagði í gær að ef Rússar beiti kjarnorkuvopnum í Úkraínu verði hersveitum þeirra „gereytt“.

Sky News segir að Borrell hafi sagt að ef kjarnorkuvopnum verði beitt gegn Úkraínu muni það kalla á hörð viðbrögð, ekki með kjarnorkuvopnum, en svo öflugar hernaðarlegar aðgerðir að rússneska hernum verði „gereytt“.

NATO fylgist grannt með hreyfingum og aðgerðum rússneska hersins en hefur ekki séð nein merki þess að þeir séu að undirbúa beitingu kjarnorkuvopna.

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, sagði í gær að notku kjarnorkuvopna muni hafa „alvarlegar afleiðingar“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“
Fréttir
Í gær

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda