fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
Fréttir

Lýsir eftir Anítu Rós – „Hún á afmæli á morgun og þætti okkur gott að vita af henni í öruggum höndum“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 29. apríl 2024 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppfært – Aníta Rós er fundin – heil á húfi

Sigríður Jónsdóttir hefur lýst eftir fósturdóttur sinni, Anítu Rós sem strauk af meðferðarheimilinu Stuðlum í dag (mánudag).

Sigríður hefur birt tilkynningu um þetta á Facebook og veitt DV góðfúslega leyfi til að deila henni. Í tilkynningunni kemur fram að eftir strokið var Aníta sótt í Egilshöll og er ekki vitað hvert hún fór eftir það. En gefum Sigríði orðið:

Aníta Rós fósturdóttir mín strauk af meðferðarheimilinu Stuðlum í kringum hádegið í dag.

Hún var sótt í Egilshöllina og er ekki vitað hvert hún fór eftir það.

Hún á afmæli á morgun, og þætti okkur gott að vita af henni í öruggum höndum þann daginn.

Okkur Magga, og Pabba hennar, þætti vænt um að þessu yrði deilt sem víðast og er mikilvægt, hennar vegna, að hún finnist sem allra fyrst og verði komið í öruggar hendur.

Hafir einhver upplýsingar um ferðir hennar eða hvar hún er má vinsamlegast hafa samband við Lögreglu eða mig STRAX.

P.s. Aníta mín, þegar þú sérð þetta, þá þarftu að láta vita af þér, við viljum bara fá að taka utan um þig og svo áfram gakk!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ellefu hljóta myndarlegan styrk upp á 3,5 milljónir króna frá stofnun Leifs Eiríkssonar

Ellefu hljóta myndarlegan styrk upp á 3,5 milljónir króna frá stofnun Leifs Eiríkssonar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fleiri nýleg gjaldþrot Ásgeirs – Mörg hundruð milljónir í súginn

Fleiri nýleg gjaldþrot Ásgeirs – Mörg hundruð milljónir í súginn
Fréttir
Í gær

169 einstaklingar sem finnast ekki

169 einstaklingar sem finnast ekki
Fréttir
Í gær

Þetta er fanginn sem var frelsaður – Móðir hans í sjokki

Þetta er fanginn sem var frelsaður – Móðir hans í sjokki
Fréttir
Í gær

Fjölmiðlamenn takast á um boð og boðun – „Uppi typpið á þeim Hádegismóamönnum“

Fjölmiðlamenn takast á um boð og boðun – „Uppi typpið á þeim Hádegismóamönnum“
Fréttir
Í gær

Eiginmaður Birnu afplánar 10 ára dóm – „Sú sorg er bara eins og þegar einhver deyr“

Eiginmaður Birnu afplánar 10 ára dóm – „Sú sorg er bara eins og þegar einhver deyr“
Fréttir
Í gær

Skyndilegur áhugi eldri íhaldsmanna á Eurovision – Hrifnir af Ísrael og Heru

Skyndilegur áhugi eldri íhaldsmanna á Eurovision – Hrifnir af Ísrael og Heru
Fréttir
Í gær

Sátu fyrir fangaflutningabíl í Frakklandi – Skutu þrjá fangaverði til bana og frelsuðu fíkniefnafól sem ber viðurnefnið „Flugan“

Sátu fyrir fangaflutningabíl í Frakklandi – Skutu þrjá fangaverði til bana og frelsuðu fíkniefnafól sem ber viðurnefnið „Flugan“