fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Josep Borrel

Utanríkismálastjóri ESB segir að rússneskum hersveitum verði „gereytt“ ef kjarnorkuvopnum verður beitt í Úkraínu

Utanríkismálastjóri ESB segir að rússneskum hersveitum verði „gereytt“ ef kjarnorkuvopnum verður beitt í Úkraínu

Fréttir
14.10.2022

Josep Borrell, sem fer með utanríkismál í framkvæmdastjórn ESB, sagði í gær að ef Rússar beiti kjarnorkuvopnum í Úkraínu verði hersveitum þeirra „gereytt“. Sky News segir að Borrell hafi sagt að ef kjarnorkuvopnum verði beitt gegn Úkraínu muni það kalla á hörð viðbrögð, ekki með kjarnorkuvopnum, en svo öflugar hernaðarlegar aðgerðir að rússneska hernum verði „gereytt“. NATO fylgist grannt með hreyfingum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af