fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
Fréttir

Umdeildur skopmyndateiknari Morgunblaðsins dregur sig í hlé

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 6. janúar 2022 17:06

Ein af umdeildum skopmyndum Helga

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sig, umdeildur skopmyndateiknari Morgunblaðsins, hefur ákveðið að hætta að teikna myndir fyrir blaðið. Kjarninn greinir frá þessu.

Ástæðan fyrir þessari ákvörðun er sú  að hann hefur verið beðinn um að tóna sig niður í myndtjáningu sinni og tvisvar verið beðinn um að skila annarri mynd.

Myndir Helga um Covid og bólusetningar hafa meðal annars vakið gagnrýni. Mynd þar sem deilt var á mannréttindabaráttu trans fólks vakti einnig harða gagnrýni.

Í sumar birti DV samantekt um umdeildar myndir Helga Sig og má lesa hana hér.

Uppfært: Í samtali við Fréttablaðið vísar Helgi á bug fregnum um að hann sé hættur að teikna fyrir Morgunblaðið. „Ég veit ekkert hvað þau eru að skálda þarna og get ekki tekið ábyrgð á því sem þau eru að búa til,“ segir Helgi Sig í samtali við Fréttablaðið. Hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um atvinnumál sín.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Tommi fékk tölvupóst frá konu í gær sem var „nánast hent út úr sinni vinnu“ – „Þetta er ósanngjarnt“

Tommi fékk tölvupóst frá konu í gær sem var „nánast hent út úr sinni vinnu“ – „Þetta er ósanngjarnt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ómar hjólar í Harald og spyr hvað skuli gera þegar auðmenn vilji fjármagna bætur fyrir persónuníð

Ómar hjólar í Harald og spyr hvað skuli gera þegar auðmenn vilji fjármagna bætur fyrir persónuníð
Fréttir
Í gær

Myndband – Slökkviliðsmenn börðust við eld á Framnesvegi

Myndband – Slökkviliðsmenn börðust við eld á Framnesvegi
Fréttir
Í gær

Þetta er konan með íslenska fánann innan um haf af handboltabrjáluðum Ungverjum – „Lifðirðu þetta af?“

Þetta er konan með íslenska fánann innan um haf af handboltabrjáluðum Ungverjum – „Lifðirðu þetta af?“
Fréttir
Í gær

Tveir fangaverðir á Hólmsheiði beinbrotnir og með höfuðáverka eftir árás í fangelsinu

Tveir fangaverðir á Hólmsheiði beinbrotnir og með höfuðáverka eftir árás í fangelsinu
Fréttir
Í gær

„Ef þeir væru með þannig leikmenn væri liðið meðal sigurstranglegustu liðanna“ segir danskur handboltasérfræðingur um íslenska liðið

„Ef þeir væru með þannig leikmenn væri liðið meðal sigurstranglegustu liðanna“ segir danskur handboltasérfræðingur um íslenska liðið
Fréttir
Í gær

Danska pressan um magnaðan sigur Íslendinga – Gestgjafarnir í tómu tjóni á meðan Íslendingar stigu stríðsdans

Danska pressan um magnaðan sigur Íslendinga – Gestgjafarnir í tómu tjóni á meðan Íslendingar stigu stríðsdans
Fréttir
Í gær

„Haltu kjafti hvað þetta var geggjað!“: Þjóðin trylltist eftir leikinn – „Handball’s coming home“

„Haltu kjafti hvað þetta var geggjað!“: Þjóðin trylltist eftir leikinn – „Handball’s coming home“