fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Umdeildur skopmyndateiknari Morgunblaðsins dregur sig í hlé

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 6. janúar 2022 17:06

Ein af umdeildum skopmyndum Helga

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sig, umdeildur skopmyndateiknari Morgunblaðsins, hefur ákveðið að hætta að teikna myndir fyrir blaðið. Kjarninn greinir frá þessu.

Ástæðan fyrir þessari ákvörðun er sú  að hann hefur verið beðinn um að tóna sig niður í myndtjáningu sinni og tvisvar verið beðinn um að skila annarri mynd.

Myndir Helga um Covid og bólusetningar hafa meðal annars vakið gagnrýni. Mynd þar sem deilt var á mannréttindabaráttu trans fólks vakti einnig harða gagnrýni.

Í sumar birti DV samantekt um umdeildar myndir Helga Sig og má lesa hana hér.

Uppfært: Í samtali við Fréttablaðið vísar Helgi á bug fregnum um að hann sé hættur að teikna fyrir Morgunblaðið. „Ég veit ekkert hvað þau eru að skálda þarna og get ekki tekið ábyrgð á því sem þau eru að búa til,“ segir Helgi Sig í samtali við Fréttablaðið. Hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um atvinnumál sín.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi