fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Málfríður sendir út neyðarkall eftir bíræfinn þjófnað – „Stórtjón fyrir mig, einstæð móðir með lítið milli handanna“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 23. september 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húðflúrarinn góðkunni, Málfríður Sverrisdóttur, varð fyrir áfalli í gærmorgun er brotist var inn í bíl hennar að Selási í Árbæ og þaðan stolið miklum verðmætum.

„Bílinn var gjörsamlega straujaður, ekki rykkorn eftir í honum,“ segir Málfríður en úr bílnum var tekin barnakerra af sömu gerð og sést í mynd með fréttinni, mjög mikilvægir pappírar, tvö stór rúmteppi og margt fleira.

„Ég bið ykkur innilega kæru vinir að hjálpa mér að hafa uppi á dótinu okkar því þetta er stórtjón fyrir mig, einstæð móðir með lítið milli handanna,“ segir Málfríður, sem þáði með þökkum boð DV um að greina frá þjófnaðinum og auglýsa eftir þýfinu.

Allir sem gætu haft upplýsingar um málið eru beðnir um að senda Málfríði einkaskilaboð í gegnum Facebook en tengill inn á síðu hennar og færslu um málið er hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi