Um klukkan 22 var ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur en hraði bifreiðar hans mældist 152 km/klst á vegarkafla þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.
Á fjórða tímanum í nótt var tilkynnt um týndan mann í Breiðholti. Hann er með alzheimerssjúkdóminn. Hann fannst skömmu síðar heill á húfi.