fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Íslenska ríkið mátti loka The English Pub

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. janúar 2022 17:51

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af skaðabótakröfu Austuráttar ehf., eiganda og rekstraraðila The English Pub, vegna lokana kráa og skemmistaða árið 2020.  Forsvarsmenn fyrirtækisins töldu sig hafa orðið fyrir fjártóni vegna aðgerða ríkisins og fóru fram á bætur þess vegna.
Töldu kærendur að þáverandi heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefði hefði brotið gegn jafnræðisreglu þegar krám og skemmtistöðum var gert að loka en veitingastöðum og kaffihúsum sem hafa áfengisleyfi var leyft að hafa opið.

Héraðsdómur féllst ekki á kröfur forsvarsmanna Austuráttar en þess má geta að Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, var kallaður til sem vitni í málinu og fór ítarlega yfir aðgerðir sóttvarnaryfirvalda yfir þetta tímabil.  Í rökstuðningi var bent á að rekja mætti fjölmörg smit til kráa og skemmistaða. og að gögnum hefði verið framvísað um að skemmtistaðir og krár væru afar líklegir staðir til að smitast á. Þá væri hægt að rökstyðja að munur væri á krám og skemmistöðum varðandi smithættu samanborið við veitingastaði og kaffihús.

Féllst héraðsdómarinn Kjartan Bjarni Björgvinsson á þessa röksemdafærslu og sýknaí því íslenska ríkið af skaðbótakröfu Austuráttar.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi