fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Sá sem lýst var eftir í gær varð manni að bana

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir Sebastian Kozlowski í gær. Hann komt í leitirnar í morgun en hann var í farbanni og átti að tilkynna sig á lögreglustöð reglulega. Það gerði hann ekki í gær og var því lýst eftir honum. RÚV greinir frá.

Sebastian var dæmdur í sex ára og níu mánaða fangelsi í nóvember í Póllandi árið 2018 fyrir grófa líkamsárás sem varð manni að bana. Hann á enn rúm sex ár eftir óafplánuð.

Samkvæmt RÚV kom hann til landsins árið 2019 til að hefja nýtt líf en í fyrravor vildu pólsk yfirvöld að hann kæmi til baka til að ljúka afplánun. Hann var að lokum handtekinn hér á landi og er grunaður um húsbrot og frelsissviptingu.

Sebastian vill ekki fara aftur heim til Póllands þar sem hann telur að aðstæður þar séu slæmar og óttast hann um öryggi sitt og andlega heilsu. Hann vill setjast að á Íslandi til frambúðar en hann hefur eignast vini og vandamenn hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi