fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Dularfull lykt veldur Árbæingum ama – „Það er ólíft hérna inni“

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 10. maí 2021 22:30

Árbæjarstífla Mynd/GVA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hverfishóp Árbæinga hafa undanfarið verið umræður um dularfulla lykt í nágrenni við Hraunbæ. Lyktin, sem enn er óútskýrð, hefur valdið nokkrum íbúum hverfisins ama.

„Nú er þessi ógeðslega lykt aftur, finnst neðst í Hraunbæ, komst einhver að því hvað þetta er? Það er ólíft hérna inni eftir að við vorum með allt opið að lofta út þegar þetta byrjaði og astma unglingurinn minn pirruð í öndunarfærunum. Geggjað gaman að vera úti að leika sér í góða veðrinu núna,“ skrifar ein í hópinn.

Einhverja grunar að lyktin komi frá kjötvinnslu í hverfinu eða að hún komi frá Ölgerðinni, sem einnig er staðsett í Árbænum. Allir eru þó sammála um það að lyktin er ekki góð.

Einn íbúi birti skjáskot sem sýndi fram á mengunina sem kemur á sama tíma og lyktin leggst yfir hverfið.

Skjáskot/Facebook

Lyktin dularfulla virðist þó koma úr mörgum áttum og því ekki víst um að allir séu að ræða um sömu lyktina. Einhverjir segjast hafa fundið hana koma úr suðvesturátt en bæði kjötvinnslan og Ölgerðin eru norðan við Hraunbæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi