fbpx
Laugardagur 17.apríl 2021
Fréttir

Landsréttur vísar kærunni um sóttkvíarhótelið frá dómi – Dómur Héraðsdóms stendur

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 18:04

Farsóttarhús stjórnvalda. mynd/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur hefur nú vísað dómi kæru sóttvarnarlæknis um úrskurð Héraðsdóms um skyldudvöl í sóttkvíarhótelinu frá dómi. Þar sem kærunni var vísað frá dómi stendur úrskurður héraðsdóms óhaggaður. Fréttablaðið greinir frá frávísununni.

Fram kemur að skortur sé á lögvörðum hagsmunum í úrskurðinum þar sem fólkið sem kærði skyldudvölina í sóttkvíarhótelinu er ekki lengur í sóttkví. Niðurstaðan er afar áhugaverð í ljósi þess að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sögðu báðar í gær að þau myndu bíða eftir úrskurði Landsréttar áður en ákvörðun yrði tekin um að breyta sóttvarnarlögum.

Ríkið var augljóslega ekki sátt við niðurstöðu Héraðsdóms og kærði það hana því til Landsréttar, áfrýjunardómstigs Íslendinga. Eftir að úrskurðurinn féll í gær tilkynnti heilbrigðisráðuneytið að gestum sóttkvíarhótela væri frjálst að ljúka sóttkví annars staðar ef þeir gætu. Þeir báðu samt um að sóttkví væri engu að síður lokið í sóttvarnahúsum því það væri besta leiðin til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar.

Lesa meira: Allt sem þú þarft að vita um sóttvarnahúsið og dómsmálið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Héðinn sýnir hversu ótrúleg breytingin er í Geldingadölum – „Er þetta tekið á sama stað?“

Sjáðu myndirnar: Héðinn sýnir hversu ótrúleg breytingin er í Geldingadölum – „Er þetta tekið á sama stað?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engar umsóknir bárust um stöðu verkefnastjóra á Flateyri – Umsóknafrestur framlengdur

Engar umsóknir bárust um stöðu verkefnastjóra á Flateyri – Umsóknafrestur framlengdur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir lögregluna á Akranesi brjóta lög um persónuupplýsingar

Segir lögregluna á Akranesi brjóta lög um persónuupplýsingar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fiskibátur með tvo um borð strandaði í Krossavík

Fiskibátur með tvo um borð strandaði í Krossavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur handtekinn vegna barnaníðs á Spáni – Sagður hafa lokkað börnin til sín með gjöfum

Íslendingur handtekinn vegna barnaníðs á Spáni – Sagður hafa lokkað börnin til sín með gjöfum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þrír greindust utan sóttkvíar í gær – Nýjar tillögur Þórólfs ræddar í ríkisstjórn

Þrír greindust utan sóttkvíar í gær – Nýjar tillögur Þórólfs ræddar í ríkisstjórn