fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Þetta gerist bara á Íslandi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. nóvember 2021 07:28

Þetta er bréfið frá New York. Mynd;Facebook/Vigur Island

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eflaust er starf póstbera og annarra sem vinna við flokkun og flutning á pósti ekki alltaf auðvelt og örugglega ekki alltaf heiglum hent að koma pósti á réttan áfangastað. Það getur verið erfitt að lesa áritanir á umslögum, fólk er flutt og svo framvegis. En að umslagið, sem myndin hér að ofan er af, skuli hafa ratað á áfangastað hlýtur að teljast ótrúlegt.

Frá þessu er skýrt á Facebooksíðunni Vigur Island. Á myndinni sést að umslagið var sett í póst í New York þann 21. september og þrátt fyrir að heimilisfang viðtakenda sé um margt óljós þá rataði það á réttan stað.

Í athugasemdum birtir Ó Smári Kristinsson síðan mynd af öðru umslagi sem var með enn fátæklegri áritun en rataði samt sem áður á áfangastað. Það er stílað á Æðey IS. Það má líklega teljast töluvert afrek þýskra póststarfsmanna að hafa áttað sig á að umslagið ætti að fara til Íslands.

Þetta umslag rataði út í Æðey þrátt fyrir fátæklega utanáskrift. Mynd:Facebook/Vigur Islandp
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi