fbpx
Laugardagur 26.september 2020
Fréttir

Smit á tveimur íbúðakjörnum fyrir fatlað fólk

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir starfsmenn íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Reykjavík hafa nú greinst með COVID-19 sjúkdóminn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Gripið hefur verið til nauðsynlegra aðgerða til að fyrirbyggja frekara smit, án þess þó að skerða þjónustu við íbúa.

Íbúðakjarnarnir eru staðsettir í Breiðholti annars vegar og Grafarvogi hins vegar. Báðir hinir smituðu starfa náið með einstaklingum sem þarfnast sólarhringsþjónustu.

Íbúar í íbúðakjörnunum búa allir í eigin íbúðum og fá alla nauðsynlega þjónustu inn  á sín heimili.

Í Grafarvogi þurfa sex starfsmenn að fara í sóttkví og um tuttugu í Breiðholti.

Samkvæmt tilkynningu er nú unnið að því að manna vaktir með öðru starfsfólki velferðarsviðs. Íbúarnir sem fengu þjónustu viðkomandi starfsmanna eru komnir í sóttkví. Þeir munu jafnframt fara í sýnatöku í dag og verður fylgst náið með líða þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gat ekki sagt nei við FH
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan varar við „mjög alvarlegu“ vandamáli – „Stöndum saman í að vernda börnin okkar“

Lögreglan varar við „mjög alvarlegu“ vandamáli – „Stöndum saman í að vernda börnin okkar“
Fréttir
Í gær

Marek ákærður fyrir þrjú morð, tíu morðtilraunir – Fórnarlömbin rétt orðin tvítug

Marek ákærður fyrir þrjú morð, tíu morðtilraunir – Fórnarlömbin rétt orðin tvítug
Fréttir
Í gær

Eimskip borið þungum sökum – Tengd við „hættulegasta vinnustað heims“

Eimskip borið þungum sökum – Tengd við „hættulegasta vinnustað heims“
Fréttir
Í gær

Egypska fjölskyldan fær dvalarleyfi á Íslandi

Egypska fjölskyldan fær dvalarleyfi á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jói Fel í gjaldþrot

Jói Fel í gjaldþrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi undrast áhugaleysi lögreglu eftir innbrot og stórþjófnað – Grunar þjófaflokk um að láta barn skríða inn um gluggaboru

Helgi undrast áhugaleysi lögreglu eftir innbrot og stórþjófnað – Grunar þjófaflokk um að láta barn skríða inn um gluggaboru