fbpx
Föstudagur 25.september 2020
Fréttir

Fleiri starfsmenn hjá útgáfufélagi Fréttablaðsins og DV í sóttkví

Erla Hlynsdóttir
Laugardaginn 8. ágúst 2020 22:52

Torg er til húsa á Hafnartorgi. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóttvarnaryfirvöld hafa ákveðið að stærri hópur starfsfólks Torgs verði settur í sóttkví en áður hafði verið tilkynnt, en Torg er útgáfufélag Fréttablaðsins og DV. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hversu margir þurfa að fara í sóttkví. Fréttablaðið greindi fyrst frá þessum nýju vendingum. 

Á fimmtudag var sagt frá því að COVID-19 smit hefði komið upp á ritstjórn DV og var öll ritstjórn blaðsins send í sóttkví, utan starfsmanns sem var í vaktafríi þann dag sem smitaður starfsmaður var við vinnu, og starfsfólks í sumarleyfi. Ekki er vitað um ný smit meðal starfsfólks fyrirtækisins.

Hvorki er gert ráð fyrir að frétta­þjónusta á fretta­bladid.is né út­gáfa Frétta­blaðsins raskist við þetta, en fréttaþjónusta á dv.is hefur haldist óbreytt síðan starfsfólk fór í sóttkví og helgarblað DV kom út á föstudag. Starfsfólk fyrirtækisins býr að góðri reynslu af fjarvinnu síðan samkomubann miðaðist við 20 manns í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Eimskip borið þungum sökum – Tengd við „hættulegasta vinnustað heims“

Eimskip borið þungum sökum – Tengd við „hættulegasta vinnustað heims“
Fréttir
Í gær

Úti er hjólhýsa-ævintýri – 50 ára hjólhýsabyggð lokað

Úti er hjólhýsa-ævintýri – 50 ára hjólhýsabyggð lokað
Fréttir
Í gær

Höskuldur Þórhallsson meðal umsækjenda hjá Náttúrufræðistofnun

Höskuldur Þórhallsson meðal umsækjenda hjá Náttúrufræðistofnun
Fréttir
Í gær

Helgi undrast áhugaleysi lögreglu eftir innbrot og stórþjófnað – Grunar þjófaflokk um að láta barn skríða inn um gluggaboru

Helgi undrast áhugaleysi lögreglu eftir innbrot og stórþjófnað – Grunar þjófaflokk um að láta barn skríða inn um gluggaboru
Fréttir
Í gær

Nístandi fátækt hjá fólki í ferðaþjónustu – Hjón með 100 þúsund á mánuði

Nístandi fátækt hjá fólki í ferðaþjónustu – Hjón með 100 þúsund á mánuði
Fréttir
Í gær

Harðar nágrannaerjur á Arnarnesi – Ragnheiður Clausen vann dómsmál

Harðar nágrannaerjur á Arnarnesi – Ragnheiður Clausen vann dómsmál
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Atvinnuglæpamenn að verki í vespumáli 13 ára drengs – Hjólahvíslarinn skarst í leikinn

Atvinnuglæpamenn að verki í vespumáli 13 ára drengs – Hjólahvíslarinn skarst í leikinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn segir að erfiðleikar hafi verið í samskiptum við Jóhann – Sorgleg vinslit og óumflýjanlegur árekstur

Kristinn segir að erfiðleikar hafi verið í samskiptum við Jóhann – Sorgleg vinslit og óumflýjanlegur árekstur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nafn mannsins sem fannst látinn í Breiðholti

Nafn mannsins sem fannst látinn í Breiðholti