fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Reynt að ljúka kjarasamningum kennara áður en næsta skólaár hefst

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 08:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmt ár er síðan kjarasamningar leik- og grunnskólakennara runnu úr gildi. Nú er fundað daglega til að reyna að ná ásættanlegri niðurstöðu svo skólastarf geti hafist með eðlilegum hætti í haust.  Kjarasamningar Skólastjórafélagsins og Félags stjórnenda leikskóla hafa verið lausir í ellefu mánuði og er fundað nær daglega um nýja samninga.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Í samtali við blaðið sagði Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, að fundað sé nær daglega til að reyna að ná saman áður en næsta skólaár hefst til að tryggja að skólastarf geti hafist með eðlilegum hætti. Hún sagðist bjartsýn á að viðræðurnar skili árangri.

„Það er engin ástæða til að vera svartsýn nú frekar en áður. Við vitum að það er mikil ábyrgð á okkar herðum og þess vegna vinnum við að því að funda þótt það sé hásumar.“

Er haft eftir henni. Hún sagði einnig að allir hafi keppst af því að nýr kjarasamningur tæki við af þeim fyrri þegar hann rynni út en það hafi ekki tekist. Oft líða fleiri mánuðir og jafnvel ár frá því að kjarasamningar opinberra starfsmanna renna út þar til samningar takast um nýjan samning. Haft er eftir Þorgerði að þetta sé ástand sem allir stefni að því að breyta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi