fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Gekk berserksgang og beitti ofbeldi í verslun vegna þess að hann var ósáttur með afgreiðsluna

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nóg var að gera hjá lögreglunni í nótt. Í miðbænum fékk lögregla tilkynningu um líkamsárás þegar að viðskiptavinur á að hafa slegið afgreiðslumann í andlitið, sökum þess að hann var ósáttur með afgreiðsluna. Þá á hann einnig að hafa brotið borð af sömu ástæðu. Þegar að lögreglan kom á vettvang var maðurinn farinn af vettvangi, þó var vitað hvar hann er. Málið er því í rannsókn. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Einstaklingur var handtekinn á bar í miðborginni, sá hafði sýnt af sér ofbeldisfulla hegðun og v ar þí í tökum dyravarða þegar að lögregla kom á vettvang. Maðurinn var handtekinn og vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu. Annar maður var vistaður í fangageymslu sökum þess að hann gat ekki gert grein fyrir sér þegar að lögregla kom að honum á austurstræti.

Í Mosfellsbæ voru tveir 16 ára unglingar sóttir af foreldrum sínum vegna ölvunar, ein þeir eiga að hafa verið í mjög slæmu ástandi.

Í Árbæ voru afskipti höfð að erlendum manni sem var að stunda veggjakrot án leyfis húsráðanda Bakpoki með spreybrúsum og verkfærum haldlögð. Manninum  var tilkynnt að hann yrði kærður fyrir eignaspjöll.

Þá var einnig talsvert um umferðar- og fíkniefnabrot í nótt um alla borg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Hera úr leik
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskur flugdólgur um borð í vél frá Play handtekinn í Alicante

Íslenskur flugdólgur um borð í vél frá Play handtekinn í Alicante
Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Óli Palli ætlar ekki að horfa á Eurovision – Ísrael sé „hræðilegasta hrekkjusvín í öllum heiminum“

Óli Palli ætlar ekki að horfa á Eurovision – Ísrael sé „hræðilegasta hrekkjusvín í öllum heiminum“
Fréttir
Í gær

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“
Fréttir
Í gær

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina