fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Lyfið sem Alvogen gaf Landspítalanum ekki vænlegt

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 26. maí 2020 12:26

Alvogen höfuðstöðvar lyfjafyrirtæki

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sýklalyfið Hýdroxíklórókín er talið auka líkur á andláti sjúklinga. Alþjóðaheilbrigðsmálastofnunnin hefur stöðvað tilraunir á notagildi lyfsins tímabundið vegna þessa.

Alvogen tilkynnti í lok marsmánaðar að fyrirtækið ætlaði sér að gefa Landspítala 50 þúsund skammta af lyfinu til að gefa COVID-19 sjúklingum en skortur hafði verið á lyfinu hérlendis.

Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, sagðist telja að lyfið yrði mjög eftirsóknarvert í faraldrinum þar sem notkun þess hefði lofað góðu. „Þetta lyf er búið að vera á markaði í áratugi. Læknar ávísa lyfinu, það eru aukaverkanir í sirka hálft prósent tilvika og það er yfirleitt fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Þannig að við treystum læknum til að fara vel með þetta. En það er alveg klárt að það er mjög gott fyrir Ísland og Íslendinga að eiga þennan lager og geta gengið að honum,“ hafði Vísir eftir Róberti í apríl. Alvogen framleiðir ekki lyfið.

Samkvæmt rannsókn á notagildi Hýdroxiklóríkíns sem var birt fyrir helgi er dánarhlutfall sjúklinga sem fengu lyfið hærra en meðal þeirra sem ekki fengu það.

Magnús Gottfreðsson, prófessor og yfirlæknir á Landspítalanum, sagði í samtali við Vísi í dag að notkun lyfsins hefði verið hætt hér á landi fyrir nokkru síðan. Innan við 200 einstaklingar hafi fengið lyfið hér á landi og var fylgst vel með þeim öllum í kjölfarið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi