fbpx
Mánudagur 03.ágúst 2020
Fréttir

Látinn eftir húsbrunann á Akureyri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 21. maí 2020 11:40

Veiðimaðurinn sem leitað var að fannst látinn í nótt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem fluttur var með sjúkraflugi eftir húsbruna í Hafnarstræti 37 á Akureyri á þriðjudagskvöld er látinn. Hann lést seinnipartinn í gær á gjörgæsludeild Landspítalans. Maðurinn var 67 ára gamall.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra og þar segir enn fremur:

„Vettvangsrannsókn á upptökum brunans fór fram í gær af tæknideild lögreglu. Meðal þess sem tekið verður til frekari skoðunar er rafmagnstæki. Að öðru leyti er rannsóknin á frumstigi og ekki unnt að veita frekari upplýsingar.

Ættingjum hins látna vottum við okkar dýpstu samúð.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

Opnaði bílinn og beindi hnífi að bílstjóranum

Opnaði bílinn og beindi hnífi að bílstjóranum
Fréttir
Í gær

Stríðið við smálánafyrirtækin

Stríðið við smálánafyrirtækin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendings saknað í Brussel – Ekki hefur spurst til Konráðs síðan á fimmtudagsmorgun – UPPFÆRT

Íslendings saknað í Brussel – Ekki hefur spurst til Konráðs síðan á fimmtudagsmorgun – UPPFÆRT
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rólegt í Eyjum

Rólegt í Eyjum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hjúkrunarfræðingurinn Rut með mikilvæg skilaboð – „Getur verið að við sjálf höfum kannski sofnað á verðinum og orðið kærulaus?“

Hjúkrunarfræðingurinn Rut með mikilvæg skilaboð – „Getur verið að við sjálf höfum kannski sofnað á verðinum og orðið kærulaus?“