fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Kristján Loftsson og Auðbjörg sýkt af COVID-19

Hjálmar Friðriksson, Tómas Valgeirsson
Fimmtudaginn 12. mars 2020 11:59

Kristján Loftsson er framkvæmdastjóri Hvals og stór hluthafi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda og forstjóri Hvals hf., og eiginkona hans, Auðbjörg Steinbach, er sýkt af COVID-19 veirunni alræmdu.

Stutt er síðan þau smituðust og kom það upp hérlendis. Kristján er meðal allra ríkustu íslendinga en hvalveiðar hans hafa löngum þótt umdeildar.

Samtals hafa 103 einstaklingar verið greindir hér á landi. 80 smit tengjast ferðum erlendis en 23 eru innanlandssmit. DV náði tali af Auðbjörgu, sem staðfestir smitið. Hún ber sig vel þrátt fyrir aðstæður.

Að sögn Auðar fékk hún smitið frá vinkonu sinni sem er nýkomin heim úr skíðaferð erlendis. Auðbjörg fullyrðir að henni líði ágætlega að svo stöddu hvað heilsuna varðar og hefur ekki fundið fyrir merkjum um helstu einkenni.

„Ég hef svo mikla trú á þessu liði hjá okkur. Það eru allir rökfastir og það er svo gott eftirlit hjá þeim. Það er hringt daglega og fylgst með. Ég veit ekki hvernig hægt væri að hafa það betra,“ segir Auðbjörg.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi