fbpx
Laugardagur 29.janúar 2022
Fréttir

Andlát barns til rannsóknar hjá lögreglu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andlát barns sem átti sér stað fyrir um tveimur mánuðum er til rannsóknar hjá lögreglu. Atvikið átti sér stað í sérstakri gæsluíbúð á vegum barnaverndar. Vefur Mannlífs greinir frá þessu. 

Samkvæmt frétt Mannlífs varð atburðurinn á vistheimili á vegum Barnaverndar Reykjavíkur. Á heimilinu fer fram meðferð í foreldrahæfni. Ekki er vitað um aldur barnsins en það mun ekki vera eldra en þriggja ára.

Lögregla verst allra frétta af málinu og aðspurðir segja talsmenn lögreglu að ekki standi til að birta sérstaka tilkynningu um málið enda hafi lögregla ávallt mörg mannslát til rannsóknar hverju sinni.

Að sögn Margeirs Sveinssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá Miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, er ekki talið að andlát barnsins hafi borið að höndum með saknæmum hætti.

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Tryggja kaupir Consello
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ráðuneytið svarar – „Biðtími eftir þjónustu er óásættanlegur fyrir börn og aðra í sjálfsvígshættu“

Ráðuneytið svarar – „Biðtími eftir þjónustu er óásættanlegur fyrir börn og aðra í sjálfsvígshættu“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Miklar umræður um Kastljóssviðtalið – „Kæru gamalmenni, árið er ekki 1970“ – Kennari segir Siggu Dögg alltaf hafa verið á grensunni

Miklar umræður um Kastljóssviðtalið – „Kæru gamalmenni, árið er ekki 1970“ – Kennari segir Siggu Dögg alltaf hafa verið á grensunni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Brjálaðir Íslendingar hella sér yfir danska stjörnu – „Þetta virðist vera venjulegt fólk“

Brjálaðir Íslendingar hella sér yfir danska stjörnu – „Þetta virðist vera venjulegt fólk“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Hundur beit barn
Fréttir
Í gær

Þjófarnir sem brutust inn í bíl Dorritar skildu það mikilvægasta eftir

Þjófarnir sem brutust inn í bíl Dorritar skildu það mikilvægasta eftir
Fréttir
Í gær

Segir sig frá trúnaðarstörfum innan Samfylkingarinnar vegna moldviðrisins í kringum SÁÁ

Segir sig frá trúnaðarstörfum innan Samfylkingarinnar vegna moldviðrisins í kringum SÁÁ
Fréttir
Í gær

Íslendingar hrauna yfir Danmörku – „Ógeðsleg þjóð og land og smurrebrauðið þeirra er vont“

Íslendingar hrauna yfir Danmörku – „Ógeðsleg þjóð og land og smurrebrauðið þeirra er vont“
Fréttir
Í gær

Danir tjá sig um leikinn í gærkvöldi – „Hvað hafa Íslendingar fært okkur annað en vonbrigði . . . og ekkert?“

Danir tjá sig um leikinn í gærkvöldi – „Hvað hafa Íslendingar fært okkur annað en vonbrigði . . . og ekkert?“