fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Fréttir

Dyr heimsins lokaðar Íslendingum

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 24. september 2020 17:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna aukinna COVID-19-smita hér á landi hafa einhver lönd tekið upp á því að setja Ísland á rauðan lista og/eða hvetja fólk til þess að fara ekki til Íslands. Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn birti færslu á Facebook í dag þar sem fram kemur að danska utanríkisráðuneytið ráði fólk frá því að koma til Íslands. Þá kemur einnig fram að farþegar sem að koma frá Íslandi til Danmerkur fái ekki landgöngu nema að eiga lögmætt erindi til landsins.

https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3284479718256124

Þá greindi The Evening Standard frá því að Ísland sé meðal annara landa komið á lista yfir lönd þar sem að farþegar þurfi að fara í 14 daga sóttkví við komu til landsins. Grant Shapps, samgöngu­málaráðherra Bret­lands fullyrðir þetta einnig á samfélagsmiðlinum Twitter.

„Gögn­ sýna að við þurfum að fjar­lægja Ísland, Dan­mörku, Slóvakíu og Curacao, af listanum yfir ör­ugg lönd,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fundu músaskít og beinagrindur út um allt hús – Kröfðust 22 milljón króna

Fundu músaskít og beinagrindur út um allt hús – Kröfðust 22 milljón króna
Fréttir
Í gær

Var að keyra í bílaröð á Vesturlandsvegi og fékk hraðasekt – „Þessi upphæð er kvikindisleg“

Var að keyra í bílaröð á Vesturlandsvegi og fékk hraðasekt – „Þessi upphæð er kvikindisleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur gegn Hafnarfjarðarbæ

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur gegn Hafnarfjarðarbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Stjórnarandstaðan á Alþingi vitnar af einhverjum ástæðum aldrei í þessa umsögn“

„Stjórnarandstaðan á Alþingi vitnar af einhverjum ástæðum aldrei í þessa umsögn“