fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Brjálað veður í Vestmannaeyjum – Þak losnaði af húsi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 06:52

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög hvasst hefur verið í Vestmannaeyjum í nótt. Vindur hefur mælst 43 m/s og allt að 57 m/s í hviðum. Lögreglan hefur sinnt að minnsta kosti 14 foktilkynningum.

Vísir.is hefur eftir Páleyju að alvarlegasta verkefnið hafi verið þegar þak losnaði „nánast í heilu lagi“ af húsi. Einnig er haft eftir henni að vindáttin sé ekki eins slæm og í óveðrinu í desember en þá var norðvestan átt en nú er austanátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi