fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Myrt á hrottalegan hátt – Stundaði rannsóknir á Íslandi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. september 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjátíu og fimm ára karlmaður hefur verið handtekinn vegna gruns um morð á ungri konu í miðbæ Huddersfield á Englandi á fimmtudag. Fórnarlambið, hin 21 árs Bethany Fields, hafði meðal annars stundað rannsóknir á Íslandi.

Breskir fjölmiðlar fjalla um málið, meðal annars BBC og Independent.

Bethany fannst með alvarlega stunguáverka í miðbæ Huddersfield síðdegis á fimmtudag og var 35 ára karlmaður, Paul Crowther, handtekinn skömmu síðar. Breskir fjölmiðlar greina frá því að Bethany og Paul hafi þekkst.

Í frétt Yorkmix kemur fram að Bethany hafi stundað nám í umhverfislandfræði við University of York Mark E. Hodson, kennari við skólann, segir að Bethany hafi verið duglegur nemandi og vinsæl meðal samnemenda.

Þá segir Mark að Bethany hafi haft sérstaklega gaman af ferðum sem tengdust náminu, til dæmis til Lake District á Norðvestur-Englandi og til Íslands þar sem hluti námsins fór fram. Á Íslandi er hún sögð hafa rannsakað áhrif jöklabráðnunar á umhverfið og þá hafði hún stundað rannsóknir á eldfjöllum á Kanaríeyjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Engar nektarmyndir af Þórarni í IKEA

Engar nektarmyndir af Þórarni í IKEA
Fréttir
Í gær

Sorglegt hvernig Breiðholtið er talað niður – „Ungt fólk elst upp haldandi að þau séu annars flokks þegnar“

Sorglegt hvernig Breiðholtið er talað niður – „Ungt fólk elst upp haldandi að þau séu annars flokks þegnar“
Fréttir
Í gær

Heimilisleysi á Íslandi – Brýn þörf á úrræðum: „Við erum gleymdir hér og óttumst framtíðina“

Heimilisleysi á Íslandi – Brýn þörf á úrræðum: „Við erum gleymdir hér og óttumst framtíðina“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sænsk félagsmálayfirvöld tóku ungabarn af íslenskri konu – Áður dæmd á íslandi fyrir að beita fimm önnur börn sín ofbeldi

Sænsk félagsmálayfirvöld tóku ungabarn af íslenskri konu – Áður dæmd á íslandi fyrir að beita fimm önnur börn sín ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesi – Fimm alvarlega slösuð

Alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesi – Fimm alvarlega slösuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bíll valt við Akureyri í morgun

Bíll valt við Akureyri í morgun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úlfúð á Instagram-síðu Hjörvars og konur vilja hann dauðann: „Vonandi skýtur þig einhver“

Úlfúð á Instagram-síðu Hjörvars og konur vilja hann dauðann: „Vonandi skýtur þig einhver“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rosalegt myndband úr Reynisfjöru: Útlendingar skríktu úr hlátri þegar maðurinn virtist við dauðans dyr

Rosalegt myndband úr Reynisfjöru: Útlendingar skríktu úr hlátri þegar maðurinn virtist við dauðans dyr