fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Slysagildra í Kópavogi – Þarna eru börn að leika sér og hestar þjálfaðir

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 25. maí 2019 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesanda DV var mikið brugðið þegar hann veitti eftirtekt stórhættulegu svæði nálægt hesthúsahverfinu í Kópavogi. Svæðið virðist vera notað sem nokkur konar ruslahaugur en lesandi greindi DV frá því að Kópavogsbær heimili verktökum að geyma drasl þarna á svæði sem ætlað er sem stæði fyrir kerrur.

Lesandanum stóð hreint ekki á sama um ástandið.

„Þarna eru börn að leika sér, hestamenn að þjálfa hesta í um þriggja metra fjarlægð. Þarna standa oddhvassir teinar út og er þetta mikil slysahætta. Kópavogur leyfir verktökum að setja þarna efni og geyma.“

Svæðið er í miðju íbúahverfi, milli Kórahverfisins og Þingahverfis, en þar búa mörg börn. Þarna er einnig hestamannafélagið Sprettur til húsa. Grindverkið sem á myndunum sést er ekki til að varna börnum og hestum frá því að slasa sig á draslinu, heldur er þetta tamningagerði. Þarna geta því hestar sem enn er verið að temja átt hættu á að slasast, sem og knaparnir sem kynnu á þeim að sitja.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi