fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Telur að Guardiola gæti snúið aftur í sumar: ,,Gæti heillað hann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru líkur á því að Pep Guardiola snúi aftur til Spánar í sumar segir fyrrum samherji hans, Rivaldo.

Guardiola hefur unnið tvo deildarmeistaratitla í röð með Manchester City en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona.

Rivaldo telur að það gæti heillað Guardiola að snúa aftur í sumar þar sem fjölskylda hans er búsett á Spáni.

,,Það er auðvitað eðlilegt að þegar þú stendur þig vel þá munu önnur lið hafa áhuga á þinni þjónustu,“ sagði Rivaldo.

,,Ég trúi því að Pep fái önnur tækifæri í sumar og ný verkefni til að hugsa um og þrátt fyrir ánægjuna á Etihad þá gæti gott tilboð frá spænsku liði heillað hann.“

,,Ég segi þetta því Pep vill ekki vera frá fjölskyldunni og vinum, hann nýtur þess að eyða tíma með þeim. Það er mögulegt að endurkoma til Spánar hjálpi honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi