Miðvikudagur 26.febrúar 2020
Fréttir

Bátur strandaði á Rifstanga – Tveir menn um borð

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. nóvember 2019 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitum á Norðausturlandi og björgunarskipinu Gunnbjörgu á Raufarhöfn, barst útkall á sjötta tímanum í morgun eftir að bátur hafði strandað við Rifstanga nyrst á Melrakkasléttu með tvo menn um borð.

Í tilkynningu sem Landsbjörg sendi um 07.30 í morgun kemur fram að björgunarsveitarfólk sé á leiðinni á vettvang frá Húsavík og Raufarhöfn ásamt öðrum viðbragðsaðilum. Kallaður var til nærliggjandi fiskveiðibátur sem nálgast vettvang ásamt Björgunarskipinu Gunnbjörgu og hefur Þyrla Landhelgisgæslunnar verið kölluð út.

RÚV hafði eftir Davíð Bá Bjarnasyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, í fréttum klukkan átta að ekki væri vitað til þess að mönnunum hafi orðið meint af.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkona Ólafs Hand í viðtali við Stöð 2: „Ég myndi aldrei búa með ofbeldismanni“

Eiginkona Ólafs Hand í viðtali við Stöð 2: „Ég myndi aldrei búa með ofbeldismanni“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hópur kvenna mótmælir viðtali Stöðvar 2 við eiginkonu Ólafs Hand – „Reynt að sannfæra samfélagið um að barnið ljúgi“

Hópur kvenna mótmælir viðtali Stöðvar 2 við eiginkonu Ólafs Hand – „Reynt að sannfæra samfélagið um að barnið ljúgi“
Fréttir
Í gær

Sölvi Fannar flugtæklaði unglingsfanta í Breiðholti: „Eftir stóðu ég og fórnarlambið sem skalf á beinunum”

Sölvi Fannar flugtæklaði unglingsfanta í Breiðholti: „Eftir stóðu ég og fórnarlambið sem skalf á beinunum”
Fréttir
Í gær

Halldór sýnir svart á hvítu hvað það er erfitt að búa á Íslandi – „Konan húkti þarna tárvot í dyragættinni“

Halldór sýnir svart á hvítu hvað það er erfitt að búa á Íslandi – „Konan húkti þarna tárvot í dyragættinni“
Fréttir
Í gær

Ósátt við ummæli Andrésar: „Gefur hreinlega í skyn að foreldrar séu að dópa börnin sín“

Ósátt við ummæli Andrésar: „Gefur hreinlega í skyn að foreldrar séu að dópa börnin sín“
Fréttir
Í gær

Lögregla hvetur íbúa til að vera á varðbergi: Látið lögreglu vita ef þið sjáið þennan mann

Lögregla hvetur íbúa til að vera á varðbergi: Látið lögreglu vita ef þið sjáið þennan mann