fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
Fréttir

Ráðgjafi GAMMA ákærður fyrir tugmilljarða fjársvik

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 17. október 2019 15:59

GAMMA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi ráðgjafi GAMMA í New York, Bretinn Pavan Bakhshi, hefur verið ákærður af bandaríska dómsmálaráðuneytinu fyrir fjársvik upp á tugi milljaða króna. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu. Málið er ótengt störfum mannsins fyrir GAMMA.

Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur gefið út tilkynningu um Bakhshi þar sem kemur fram að hann og samverkamenn hans hafi svikið hundruð milljóna dollara út úr fjárfestum með blekkingum. Samsvara svikin tugum milljarða íslenskra króna. Er þeim gefið að sök að hafa gróflega ýkt virði fyrirtækis sem þeir stýrðu og þannig fengið fjárfesta með sér í að kaupa félagið og afskrá það. Hafi þeim tekist með sviksamlegum aðferðum  að fá fjárfestingafélag til að fjárfesta andvirði 7 milljarða króna í að afskrá félagið.

Brotin eru sögðu umfangsmikil og hafa átt sér stað á um tveggja og hálfs árs tímabili, frá vori 2015 til hausts 2017.

Maðurinn lét af störfum fyrir GAMMA snemma árs 2018 og sem fyrr segir eru meint svik hans með öllu ótengd störfum hans fyrir GAMMA.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Ja-ja ding dong
Fréttir
Í gær

Íbúar í Rimahverfi kvarta enn yfir „ofbeldis“ólykt – Stybban sögð rýra verðgildi fasteigna

Íbúar í Rimahverfi kvarta enn yfir „ofbeldis“ólykt – Stybban sögð rýra verðgildi fasteigna
Fréttir
Í gær

Guðjón sekur um stórfelldan fjárdrátt – hafði 17 milljónir úr Björgunarfélagi Árborgar

Guðjón sekur um stórfelldan fjárdrátt – hafði 17 milljónir úr Björgunarfélagi Árborgar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geymslutækni fornra íkorna gæti bjargað forðabúrum jarðar

Geymslutækni fornra íkorna gæti bjargað forðabúrum jarðar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rektor Háskólans á Akureyri segir að húsin séu í góðu ástandi og Sigurður sé að ýkja

Rektor Háskólans á Akureyri segir að húsin séu í góðu ástandi og Sigurður sé að ýkja
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórólfur bregst við gagnrýni frá læknum – „Fjarri öllu lagi“

Þórólfur bregst við gagnrýni frá læknum – „Fjarri öllu lagi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mál lektorsins komið til ákærusviðs

Mál lektorsins komið til ákærusviðs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur nauðgari með réttargæslumann brotaþola á vitnalista

Meintur nauðgari með réttargæslumann brotaþola á vitnalista
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bilun í sorpbrennslustöð á Suðurnesjum – Slökkvilið og lögregla á vettvang

Bilun í sorpbrennslustöð á Suðurnesjum – Slökkvilið og lögregla á vettvang