Þriðjudagur 12.nóvember 2019
Fréttir

Íslendingur fannst látinn í sundlaug á afmælisdaginn – UPPFÆRT: Maðurinn er írskur

Hjálmar Friðriksson
Fimmtudaginn 17. október 2019 11:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt taílenskum fjölmiðlum fannst 73 ára Íslendingur látinn í sundlaug hótels í Pattaya þar í landi. Talið er að hann hafi dáið fjórum tímum áður en hann fannst í sundlauginni.

Fjölmiðlar í Taílandi taka sérstaklega fram að hann hafi látist á afmælisdag sínum.

Engin merki voru um átök samkvæmt taílenskum fjölmiðlum. Maðurinn er sagður hafa gist einn á umræddu hóteli. Athygli vekur að taílenskir fjölmiðlar birta mynd af líkinu enn í sundlauginni.

Uppfært og leiðrétt:

Maðurinn sem lést reyndist vera Íri en ekki Íslendingur. Rangar upplýsingar voru birtar í tælenska fjölmiðlinum um þetta en þær hafa nú verið leiðréttar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

„Morðingjar og barnaníðingar fá annað tækifæri, en ekki dóttir mín. Hún fær ekkert tækifæri“

„Morðingjar og barnaníðingar fá annað tækifæri, en ekki dóttir mín. Hún fær ekkert tækifæri“
Fréttir
Í gær

Hryllingur í Reykjanesbæ – Aníta telur að eitrað hafi verið fyrir ketti hennar með frostlegi- „Þetta er hræðileg upplifun“

Hryllingur í Reykjanesbæ – Aníta telur að eitrað hafi verið fyrir ketti hennar með frostlegi- „Þetta er hræðileg upplifun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næst í röðinni

Næst í röðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það vill greinilega enginn hafa 61 árs kerlingu í vinnu, það er bara málið“

„Það vill greinilega enginn hafa 61 árs kerlingu í vinnu, það er bara málið“