Mánudagur 18.nóvember 2019
Fréttir

Var að missa af flugi en endaði á að fá 210 þúsund króna sekt

Ritstjórn DV
Föstudaginn 11. október 2019 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allmargir ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 146 kílómetra hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund.

Í skeyti frá lögreglu kemur fram að ökumaðurinn hafi gengist við brotinu og sagðist hann hafa verið að verða of seinn í flug. Hans bíður 210 þúsunda króna sekt.

Einn ökumaður til viðbótar ók án þess að hafa nokkru sinni öðlast ökuréttindi og var þetta í annað skipti sem lögregla hafði afskipti af honum vegna þess. Að auki var bifreiðin sem hann ók ótryggð og án skráningarmerkja

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Icelandair kannar áætlunarflug til Murcia

Icelandair kannar áætlunarflug til Murcia
Fréttir
Í gær

Blaðamannafélagið sakaði þrjár konur ranglega um verkfallsbrot

Blaðamannafélagið sakaði þrjár konur ranglega um verkfallsbrot
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Átakanleg sambandsslit Heiðdísar og Farzad – Ofbeldi, svik og vændi – „Hún ætlaði að skera af mér typpið“

Átakanleg sambandsslit Heiðdísar og Farzad – Ofbeldi, svik og vændi – „Hún ætlaði að skera af mér typpið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eldur á Barónstíg – Tveir handteknir á vettvangi

Eldur á Barónstíg – Tveir handteknir á vettvangi