fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Farþegar fastir í flugvélum út af veðri: „Guð gefi mér æðruleysi“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 12. apríl 2019 18:17

Leiðinlegt veður í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðindaveður gengur nú yfir landið sem hefur orsakað tafir á flugi frá Keflavíkurflugvelli. Á heimasíðu flugvallarins kemur fram að Icelandair hafi þurft að seinka fjórtán flugferðum frá Keflavík vegna veður.

Mbl.is segir frá því að nokkrir landgangar hafi verið teknir úr notkun á flugvellinum vegna hvassviðris og staðfestir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, það.

„Við þurft­um að taka all­ar land­göngu­brýr úr notk­un klukk­an tvö í dag vegna vind­hraða. Vind­hraði fór yfir 50 hnúta og hef­ur hald­ist þannig síðan þá,“ seg­ir Guðjón í samtali við miðilinn og bætir við að ell­efu Icelanda­ir-vél­ar og tvær Wizz air vél­ar bíði í stæði og farþegar í vél­un­um bíði þess að kom­ast frá borði.

Einn af farþegum sem hefur þurft að bíða er grínarinn og tónlistarmaðurinn Halldór Halldórsson sem tístir um málið:

Samkvæmt Veðurstofu Íslands er gul viðvörun í gildi og varað við suðaustanstormi með vindhviðum undir Eyjafjöllum, sem og við Öræfi og Vík og suðaustan stormi og hvössum hviðum við Kjalanes, Hafnarfjall og á Snæfellsnesi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi