fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Stórstjörnur NFL-liðs Minnesota Vikings kíktu til Íslands til að læra Víkingaklappið – Sjáðu myndbandið

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 14. september 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikmenn bandaríska NFL-liðsins Minnesota Vikings heimsóttu Ísland á síðasta ári. Markmið ferðarinnar var að kynna sér Víkingaklappið góða. Sjáðu myndband af heimsókninni hér að neðan.

Ástæðan fyrir áhuga Minnesota piltanna á klappinu er sú að liðið hefur að undanförnu tekið það upp á heimaleikjum liðsins við góðan orðstýr. Það voru þeir Kyle Rudolph, Linval Joseph og Danielle Hunter sem fengu það skemmtilega verkefni að kíkja hingað til lands.

Strákarnir komu víða við í ferðinni og ræddu meðal annars við Hannes Þór Halldórsson, Aron Einar Gunnarsson og Hafþór Júlíus Björnsson.

Húh!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kalli Bjarni og Hildur Lilliendahl eru þjáningarsystkini: „hahaha fkn auli“

Kalli Bjarni og Hildur Lilliendahl eru þjáningarsystkini: „hahaha fkn auli“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gísli Pálmi borinn þungum sökum: „Má maður bara ekkert lengur“

Gísli Pálmi borinn þungum sökum: „Má maður bara ekkert lengur“
Fréttir
Í gær

Ómar: „Algjörlega óboðlegir viðskiptahættir“ – Mega ekki fá lögmenn til að krefjast bóta fyrir sína hönd

Ómar: „Algjörlega óboðlegir viðskiptahættir“ – Mega ekki fá lögmenn til að krefjast bóta fyrir sína hönd
Fréttir
Í gær

Dagur B. borgarstjóri minnist Jónu Halldóru – „Engilinn á hjólinu“

Dagur B. borgarstjóri minnist Jónu Halldóru – „Engilinn á hjólinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu mann nauðugan af heimili sínu – Erlendur ferðamaður lést við Skógarfoss

Fluttu mann nauðugan af heimili sínu – Erlendur ferðamaður lést við Skógarfoss
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mannlaus bifreið raskaði næturró íbúa á Suðurnesjum

Mannlaus bifreið raskaði næturró íbúa á Suðurnesjum