fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Vímulaus æska: Bein útsending frá málþingi í Gerðubergi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 5. nóvember 2018 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vímulaus æska: Bein útsending frá málþingi í Gerðubergi

Samráðsvettvangur um vímuefnaforvarnir og valdeflingu foreldra heldur í dag málþing í Gerðubergi. Hófst málþingið klukkan 17 í dag. Hópurinn samanstendur af fulltrúum frá Vímulausri æsku-Foreldrahúsi, IOGT á Íslandi og Olnbogabörnum.

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/292202594724189/

Erindi munu flytja:

Eygló Árnadóttir, Forvarnarfulltrúi Fjölbrautarskólans í Ármúla:
Kvikmyndin „Lof mér að falla“. Nýtist hún í forvarnarskyni?
-Reynslusaga úr framhaldsskóla

Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir SÁÁ
„Foreldra til virkni“

Ingibjörg Markúsdóttir, sálfræðingur Barnaverndarstofu og
Marta María Ástbjörnsdóttir sálfræðingur og teymisstjóri.
„Bjargráð foreldra til að takast á við áhættuhegðun“

Rafn M. Jónsson, Embætti Landlæknis: „Virkar forvarnir og snemmtæk íhlutun“

Auður Axelsdóttir, iðjuþjálfi hjá Hugarafli
„Valdefling aðstandenda“

Boðið verður upp á stuttar fyrirspurnir og umræður í framhaldi hvers erindis, en tími fyrir almennar umræður verða að þeim loknum.
Fundurinn höfðar sérstaklega vel til foreldra ungmenna og þeirra sem hafa áhuga á forvörnum.

Fundarstjórar eru:
Aðalsteinn Gunnarsson, Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir og Sigurður Magnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi