fbpx
Fimmtudagur 29.júlí 2021
Fréttir

Minnst 8 látnir í skotárás á bænahús gyðinga í Pittsburgh

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 27. október 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega tvö í dag að íslenskum tíma réðst vopnaður maður inn í bænahús gyðinga í Pittsburgh í Bandaríkjunum og hóf skotárás. Jason Lando, talsmaður lögreglunnar í Pittsburgh, staðfestir að nokkrir hafi látist í árásinni.

Í fjölmiðlum í Bandaríkjunum er greint frá að minnst átta séu látnir. Einnig er talið að minnst þrír lögreglumenn hafi verið skotnir.

Bænaathöfn var í gangi þegar árásin var gerð og hefur lögreglan handtekið árásarmanninn.

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir á Twittersíðu sinni að hann fylgist með þróun mála og biður fólk að halda sig innandyra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sá sem liggur á gjörgæslu vegna Covid-19 er óbólusettur Íslendingur

Sá sem liggur á gjörgæslu vegna Covid-19 er óbólusettur Íslendingur
Fréttir
Í gær

Kaupendur paradísar í Mosfellsdalnum í vondum málum – Sátu uppi með óselda fasteign og gátu ekki borgað

Kaupendur paradísar í Mosfellsdalnum í vondum málum – Sátu uppi með óselda fasteign og gátu ekki borgað
Fréttir
Í gær

Staðan skýrist á næstu dögum – „Þá held ég að við eigum bara að ganga um í þessu landi eins og við gerðum fyrir þessa farsótt“

Staðan skýrist á næstu dögum – „Þá held ég að við eigum bara að ganga um í þessu landi eins og við gerðum fyrir þessa farsótt“
Fréttir
Í gær

Frambjóðandi VG segir að brauð með hnetusmjöri sé hættulegra en bóluefni gegn COVID-19

Frambjóðandi VG segir að brauð með hnetusmjöri sé hættulegra en bóluefni gegn COVID-19