fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fókus

TÍMAVÉLIN: Fyrsta áramótaskaupið á RÚV var tekið upp í einu rennsli og minnti á vikulokaþátt

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 9. maí 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisútvarpið var með glens útvarpsþætti á dagskrá á gamlárskvöldi allt frá árinu 1948 en fyrsta eiginlega áramótaskaupið var sýnt í sjónvarpinu sama ár og því var svo formlega komið á laggirnar, árið 1966.

Skaupið breytti því strax hvernig Íslendingar héldu upp á þennan dag því varla sást hræða á ferli á meðan þátturinn var sýndur.

Reyndar var mest áhersla lögð á tveggja tíma þátt sem nefndist Stjörnuspá en sá þáttur fékk afleita dóma.

Skaupið, sem rithöfundurinn Andrés Indriðason hafði umsjón með, mæltist miklu betur fyrir en var með allt öðru sniði en við þekkjum í dag.

Þátturinn var tekinn upp í einu rennsli og minnti á hefðbundinn vikulokaþátt með frásögnum, uppákomum og söngvum helstu leikara og tónlistarmanna þjóðarinnar.

Upptaka af skaupinu árið 1966 hefur ekki varðveist, því miður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fertugsafmælisferð Guðbjargar breyttist í martröð: Kom að kærastanum með annarri konu sem réðst á hana – „Síðan henti hann mér í rúmið og misnotaði mig kynferðislega“

Fertugsafmælisferð Guðbjargar breyttist í martröð: Kom að kærastanum með annarri konu sem réðst á hana – „Síðan henti hann mér í rúmið og misnotaði mig kynferðislega“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur standi í vegi fyrir sáttum og beri nú sjálfur sök á stöðunni

Vilhjálmur standi í vegi fyrir sáttum og beri nú sjálfur sök á stöðunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bennifer sögð í andarslitunum – „Þau stefna í skilnað“

Bennifer sögð í andarslitunum – „Þau stefna í skilnað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sneri lífinu við eftir vandræðalegt flug til Íslands – „Ég var að leka yfir í næsta sæti“

Sneri lífinu við eftir vandræðalegt flug til Íslands – „Ég var að leka yfir í næsta sæti“