
Samfélagsmiðlar og hinn stafræni heimur hefur ekki beint verið öruggur staður fyrir jákvæða líkamsímynd. Hvar sem er í heiminum má sjá óraunverulegar hugmyndir um það hvað fegurð sé, allt frá auglýsingaskiltum til bíómynda og sjónvarpsþátta og auðvitað á Internetinu.
En nú er fólk farið að nota Instagram til þess að deila sögum sínum og líkömum. Fólk sem er í allskonar formi, af öllum stærðum og gerð, af báðum kynjum og með mismikið sjálfsálit deilir nú myndum með myllumerkjunum #bodypositivity, #bopo, #bodyacceptance, and #effyourbeautystandards til þess að sýna fram á það að allir líkamar eru fallegir.
Sögur þessa fólks eru svo hvetjandi að þig mun langa til þess að rífa af þér skyrtuna, klifra upp á fjall og deila fullt af myndum af sjálfri þér.
Hér má sjá brot af þeim flottu konum sem hafa stigið fram og sagt sína sögu: