fbpx
Mánudagur 20.maí 2024

James Corden minnist George Michael með fallegri ræðu

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 4. janúar 2017 16:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þáttastjórnandinn James Corden minntist George Michael með fallegum hætti í fyrsta þætti sínum eftir jólafrí. Söngvarinn féll frá á jóladag á heimili sínu, 53 ára að aldri. James var mikill aðdáandi og minnist þess að hafa elskað George frá því að hann fann ástríðu sína á tónlist. Árið 2011 kynntust James og George við gerð gamanþáttar til styrktar góðgerðarmála á degi rauða nefsins. Þar sungu þeir saman í bíl sem var innblásturinn á bakvið vinsælasta dagsskrárlið James, Carpool Kareoke. George var fyrsta stórstjarnan til þess að syngja með James hafði mikil áhrif á viðhorf annarra stjarna til hugmyndarinnar eins og heyra má í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu þegar Jóhann Berg var kvaddur í dag – Búinn að spila sinn síðasta leik

Sjáðu þegar Jóhann Berg var kvaddur í dag – Búinn að spila sinn síðasta leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester City er Englandsmeistari – Luton kveður úrvalsdeildina

England: Manchester City er Englandsmeistari – Luton kveður úrvalsdeildina
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Af hverju þið eigið að finna neistann ykkar

Af hverju þið eigið að finna neistann ykkar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segja starfsmann forsætisráðuneytisins hafa gert lítið úr missi Höllu Hrundar

Segja starfsmann forsætisráðuneytisins hafa gert lítið úr missi Höllu Hrundar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Lifir enn á því að Vigdís hafi veifaði henni

Lifir enn á því að Vigdís hafi veifaði henni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.