fbpx
Laugardagur 23.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Þetta eru ABBA lögin í Mamma Mia framhaldinu

Tómas Valgeirsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framhaldið á hinni stórvinsælu Mamma Mia er rétt handan við hornið. Flestir aðalleikararnir úr fyrri myndinni eru mættir aftur til leiks ásamt kunnuglegum skemmtikröftum á borð við Cher og Andy Garcia. Í þeirri nýju er sögð forsaga hinnar fjörugu Donnu (Meryl Streep) og mannanna í lífi hennar. Það er Lily James sem leikur Donnu á yngri árunum.

Hér að neðan má sjá lagalistann úr myndinni í allri sinni dýrð, ásamt nöfnum þeirra sem syngja þau.

1. When I Kissed The Teacher

Lily James, Jessica Keenan Wynn, Alexa Davies og Celia Imrie

2. I Wonder (Departure)

Lily James, Jessica Keenan Wynn og Alexa Davies

3. One Of Us

Amanda Seyfried og Dominic Cooper

4. Waterloo

Hugh Skinner og Lily James

5. Why Did It Have To Be Me?

Josh Dylan, Lily James og Hugh Skinner

6. I Have A Dream

Lily James

7. Kisses Of Fire

Panos Mouzourakis, Andante, Andante, Lily James

8. Adante, Adante

Lily James

9. The Name Of The Game

Lily James

10. Knowing Me, Knowing You

Jeremy Irvine, Lily James, Pierce Brosnan og Amanda Seyfried

11. Angel Eyes

Christine Baranski, Julie Walters og Amanda Seyfried

12. Mamma Mia

Lily James, Jessica Keenan Wynn og Alexa Davies

13. Dancing Queen

Colin Firth, Stellan Skarsgard, Amanda Seyfried, Christine Baranski, Julie Walters og Pierce Brosnan

14. I’ve Been Waiting For You

Amanda Seyfried, Christine Baranski og Julie Walters

15. Fernando

Cher og Andy Garcia

16. My Love, My Life

Amanda Seyfried, Lily James og Meryl Streep

17. Super Trouper

Cher, Meryl Streep, Christine Baranski, Julie Walters, Pierce Brosnan, Colin Firth, Stellan Skarsgard, Andy Garcia, Amanda Seyfried, Dominic Cooper, Lily James, Jessica Keenan Wynn, Alexa Davies, Josh Dylan, Jeremy Irvine og Hugh Skinner

Þá þýðir ekkert annað en að setja sig í stellingar og rifja upp gömlu sporin – og vissulega fyrri myndina.
Mamma Mia: Here We Go Again er frumsýnd 18. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Alda þarf ykkar hjálp: Einu skrefi nær draumnum

Alda þarf ykkar hjálp: Einu skrefi nær draumnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svívirðingum ausið yfir Hafþór Júlíus: „Ég ber enga virðingu fyrir manneskjum eins og þér“

Svívirðingum ausið yfir Hafþór Júlíus: „Ég ber enga virðingu fyrir manneskjum eins og þér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alda Karen ætlar að halda áfram að hlusta á Michael Jackson: „Þú þarft ekki að hafa skoðun á því“

Alda Karen ætlar að halda áfram að hlusta á Michael Jackson: „Þú þarft ekki að hafa skoðun á því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessi komust áfram í topp 20 í Instagram Íslands: „Fátt meira sexí en sveitamenn“

Þessi komust áfram í topp 20 í Instagram Íslands: „Fátt meira sexí en sveitamenn“